Date Added: |
2004-12-21 07:38:46 |
Lítur upp til goðanna,
miðar sig við,
fyrirmyndirnar.
lítur upp til stjarnanna,
leggur sig fram við að
laga ímyndina.
hvernig getur staðið á því
að það fyrirfinnist enn
þeir sem virðast búa í ásgarði
en sitja í valhöll, sem lifandi menn.
ef ég get orðið eins og þeir,
þá þarfnast ég einskis meir.
ef ég get orðið eins og þeir,
óðinn, þór og freyr
sem býr í álfheimi,
stjórnar okkar frjósemi
með reðurstærðinni.
ég gæti kynnst gefjunni,
sem geymir þær sem deyja
í hreinum meydómi.
hvernig getur staðið á því
að það fyrirfinnist enn
þeir sem virðast búa í ásgarði
en sitja í valhöll, sem lifandi menn.
ef ég get orðið eins og þeir,
þá þarfnast ég einskis meir.
ef ég get orðið eins og þeir,
óðinn, þór og freyr
Taken from: >> LyricsProvider.com
Lyric comments:
0 comments in
total.
Showing last 0 Insert | Hide
There are no comments for this lyrics...
|